Verðskrá

Við leggjum mikla áherslu á faglega en persónulega þjónustu og því bjóðum við upp á mismunandi stærðir myndataka og frágang svo að allir viðskiptavinir okkar geti fundið eitthvað við sitt hæfi hverju sinni. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi myndatökur, bókanir eða verð, ekki hika við að bjalla í okkur, senda okkur tölvupóst eða koma við hjá okkur í Skipholtið. 


Myndatökur

Langflestir viðskiptavina okkar vilja fá úrval bestu myndanna úr myndatökunni í fallegri bók eða möppu.

Þannig geta þeir tekið myndirnar upp hvenær sem er og flett í gegnum þær, því mynd er minning sem verður dýrmætari eftir því sem tíminn líður.

Hægt er að kaupa þær myndir sem við vinnum og afhendum í bók eða möppu á stafrænu formi í netupplausn.

 

  Myndir í albúmi

  4 myndir í albúmi      38.300 kr.

  6 myndir í albúmi      46.100 kr.

  8 myndir í albúmi       58.700 kr.

 10 myndir í albúmi       66.700 kr.

 12 myndir í albúmi       74.000 kr.

 18 myndir í albúmi       93.500 kr.

 24 myndir í albúmi     110.000 kr.

Myndataka án albúms eða bókar

23.000-37.000 kr. Verðið er metið í hvert skipti eftir gerð og stærð myndatökunnar. Hver mynd úr myndatökkunni sem þið veljið og við vinnum og sendum ykkur á rafrænu formi í netupplausn kostar 1.980 kr. stk.

Myndir í bók

Bók: 20x20 cm (18-20 myndir)     123.300 kr.

Bók : A4 stærð (18-20 myndir)     158.100 kr.

STÆKKANIR

Langar þig að fá uppáhalds myndirnar þínar úr myndatökunni í ramma upp á vegg?



Bumbu- og Barnamyndataka

Komdu og láttu okkur mynda bumbuna þína og/eða barnið ykkar fyrsta aldursár þess. Tilvalið er að koma með barnið fjórum sinnum, þegar það er nýfætt, getur haldið höfði, er farið að sitja og í lok ársins þegar það er farið að standa. Eftir hverja töku afhendum við myndirnar á stafrænu formi í netupplausn og eftir síðustu tökuna búum við til fallega bók. 

Bumbumyndir

6 myndir í sér albúmi      34.400 kr.

Barnamyndir - ársprógram

4 myndatökur, 6-8 myndir í hvert skipti, bók og netupplausn     180.000 kr.

 

 


Passamyndir

Vantar þig passamynd? Komdu við hjá okkur þegar þér hentar, það er opið alla virka daga á milli 10-17 eða bjallaðu og pantaðu tíma.  

Passamyndataka og útprentun

Myndataka, ein mynd valin og prentuð                            7. 400 kr. 

Afsláttarverð fyrir heldri borgara                                                  6.600 kr.

Prentun á passamynd úr myndabanka      2.700 kr.

Passamyndataka og mynd/ir sendar í tölvupósti                                        

1  mynd                                                                              1 3.500 kr.

2 myndir                                                                        17.300 kr. 

3 myndir                                                                      21.100 kr.

4 myndir                                                                          24.900 kr.

5 myndir                                                                    31.500 kr.

6 myndir 37.300 kr.

Útprentun úr stafrænni myndatöku                                  2.700 kr.

Stafrænar myndir fyrir íslenskt vegabréf og nafnskírteini

Myndataka, ein stafræn mynd send á viðskiptavin og sýslumann  6.300 kr.              

Stafrænar myndir í erlend vegabréf og visur (misjafnar stærðir) 

Myndataka, ein stafræn mynd send á viðskiptavin                        6.900 kr. 

Myndataka, ein mynd valin og prentuð                            7. 500 kr. 

Bæði ein stafræn mynd og útprentun       9.500 kr.


Skönnun, lagfæring á gömlum myndum

Ef þú átt gamla dýrmæta mynd sem liggur undir skemmdum og þarfnast lagfæringar getum við lagað hana fyrir þig. Það getur verið mjög mismunandi eftir myndum hversu mikið þarf að gera við þær. Komdu með hana til okkar og við metum það. Með því að líma myndina upp á sýrufrítt karton aukum við líftíma myndarinnar. 

Mynd skönnuð, lagfærð og límd upp.

 9x13        8.300 kr.
13x18       12.300 kr.

18x24     17.1 00 kr.

24x30    24.600 kr.

30x40    33.900 kr.

 

Mynd skönnuð, lagfærð og óupplímd

 9x13       4.350 kr.

13x18       6.500 kr.

18x24      8.900 kr.

24x30    12.300 kr.

30x40   17.800 kr.